Viltu vera á skrá hjá okkur?

Hér getur þú skráð almenna umsókn hafir þú áhuga á starfi hjá Vöku hf. Almennar umsóknir eru geymdar í 12 mánuði nema umsækjandi endurnýi eða biðji okkur um að eyða skráningu.

 

Vaka hf óskar eftir að ráða bifvélavirkja til starfa á verkstæði.

Vinnutími á verkstæðum er mánudaga til Föstudaga frá kl. 08:00-18:00. Konur, jafnt sem karlar, eru hvattar til að sækja um starfið.

Hæfniskröfur:

  • löggiltur bifreiðavirki
  • Gilt bílpróf, meirapróf er kostur
  • Öguð, snögg og nákvæm vinnubrögð
  • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
  • Góð og fagleg framkoma, snyrtimennska og stundvísi
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Góð enskukunnátta